Já langt síðan ég hef tekið jafn svakalega lestrartörn og nú um jólin. Tók mig til og las
Da Vinci Lykilinn (Da Vinci Code, á ensku reyndar) eftir Dan Brown. Mögnuð bók sem maður getur ekki lagt frá sér og krefst þess að vera lesin spjaldanna á milli. Plottið heldur manni við efnið. Mæli hiklaust með henni.
Ég er hins vegar lítið hrifinn af þeirri hugmynd að
Tom Hanks leiki Robert Langdon.
En
Julie Delpy sem Sophie .. tja .. hmm já afhverju ekki.
A Book Review by Reverse Spins