Ég er alveg full viss um að félagar mínir í Autoreverse stóðu sig með prýði á "
Nordic Jazz Comets 2004". Það voru hins vegar finnsku gellurnar og gæjarnir í
Kvalda sem báru sigur úr býtum. Ég óska hlutaðeigandi velfarnaðar!
Kvalda:
Aili Ikonen - vocals
Antti Kujanpää-piano
Jori Huhtala-bass
Hanne Pulli-drims