12. apr. 2004

Home again!!

Well .. þá er maður allur að lenda á Íslandinu. Ferðinn gekk bara vel og ekki mikið um það að segja. Páska-rólegheitin að líða undir lok og viðtaka stífar æfinga með burtfaraböndum Sigga Rögg og -Ívars Guð. En það er komið að lokum hjá þessum félugum mínum. Tónleikar Sigga verða laugardaginn 17 apríl og tónleikar Ívars verða mánudaginn 19 apríl. Meira um það síðar.

En best ad "downloada" í rólegheitunum öllum myndunum sem ég tók á símann úti... byrjum á hálfsystir Sice henni. Emilia Hansen. Vesgú!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker