
Mánudaginn 19. apríl nk. kl. 20:30 mun Ívar Guðmundsson þreyta
burtfarartónleikana sína. Á efnisskránni eru auk eigin tónsmíða lög eftir Kenny Wheeler, Freddie Hubbard, Woody Shaw (Viðar Sög), Horace Silver.
Auk Ívars koma fram:
Eyþór Gunnarsson (píanó)
Kristinn Snær Agnarsson (trommur)
Sigurdór Guðmundsson (rafbassi)
Sigurður Þór Rögnvaldsson (rafgítar)
Steinar Sigurðarson (tenór sax)
Tónleikarnir verða haldnir í sal FÍHRauðagerði 27. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir.
