Eftir tónleika hittist svo 15 manns á Eldsmiðjunni þar sem flatbökur voru snæddar af bestu lyst. Svo var haldið í Stúdentakjallarann þar sem Sigginn var með teiti. Þar var sötraður öl og gripið í hljóðfæri þegar líða tók á nóttina. Mjög gaman og stemming góð!!
Svo voru klikkaðar kökur eftir tónleikana!!
Pakkaður kofi.
Drottning Sandkastalans að jafna sig eftir ferð í Eldsmiðjuna.
Svo er það bara Ívar á morgun sjáumst þar!!
