14. apr. 2004

Burtfarartónleikar Sigurðar Þórs Rögnvaldssonar frá Jazz- og rokkbraut tónlistarskóla F.Í.H.Laugardaginn 17. apríl nk. kl. 16 mun Sigurður Rögnvaldsson halda
burtfarartónleikana sína. Á efnisskránni eru auk eigin tónsmíða lög eftir Kenny Wheeler, Kurt Rosenwinkel, Pat Metheney og Bill Frisell.


Auk Sigurðar koma fram:

Ívar Guðmundsson (trompet)
Steinar Sigurðarson (tenór sax)
Sigurdór Guðmundsson (rafbassi)
Jóhann Ásmundsson (rafbassi)
Kristinn Snær Agnarsson (trommur)
Jóhann Hjörleifsson (trommur)


Tónleikarnir verða haldnir í sal FÍHRauðagerði 27. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir.


Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker