8. okt. 2006

Tónlistarskóli í 40 ár

Fyrir viku síðan spilaði ég á hátíðartónleikum í tilefni af því, að 40 ár eru liðin frá stofnun tónlistarskóla í Mosfellsbæ. Fram komu nemendur og kennarar tónlistardeildar Listaskólans. Tónleikarnir fóru fram í Hlégarði. Seinast lék ég í Hlégarði fyrir rúmum 10 árum og þá með hljómsveit sem hét Soul Deluxe. Minnir að það hafi verið grunnskólaball. Annars er Hlégarður mjög skemmtilegt lókal að mínu mati fyrir tónleika, mæti nota það hús meira fyrir slíkar uppákomur.
Til hamingju með áfangann Mosfellingar!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker