1. okt. 2006

...

Ég er nú búinn að segja vel flestum tíðindin, en ef að ég hef nú fyrir slysni gleymt einhverjum.... þá er það mér sönn ánægja að tilkynna um væntanlega fjölgun í litlu fjölskyldunni okkar Sice.

Meðgangan fer að verða sirka hálfnuð og við fórum í (18-20 vikna) sónar á föstudaginn og allt lítur út fyrir að vera eðlilegt.

Hér má sjá hvað bar fyrir augu í sónarskoðuninni:

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker