8. okt. 2006

Etið með öðrum....

Helgin snerist að miklu leyti um mat.
Á föstudaginn kom kollegi Sice úr fornleifafræðinni til okkar og var kokkaður ítalskur matur, enda er hann 1/2 ítalskur maðurinn.

Á laugardeginum elduðum við lambalæri með systkinum mínum, mági og börnum þeirra, etið yfir sig alveg. Mikill hvítlaukur... jömmí..!

Svo bauð Sigurgeir mágur í tertur í dag, af tilefni afmælis síns.

....maður verður nú bara svangur..!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker