9. ágú. 2006

Útkeyrður eftir hringavitleysu...

Ég keyrði hringveginn um helgina. Lagði af stað 13:15 á sunnudag og kom heim um kl. 14:00 á þriðjudag. Gisti á Djúpavogi og Hólum í Hjaltadal. Sice og Signe frænka hennar voru aðalástæða ferðarinnar. Sjá landið og svona... Skoðuðum fossa og jökla, heiðar og hálendi. 1500 km frá föstudegi fram á þriðjudag. Hressandi..? Fer eftir því hvernig maður lítur á það.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker