10. ágú. 2006

RúbíkóHljómsveitin Rúbíkó spilaði jómfrúar tónleika sína um síðastliðna helgi. Nett stemming og fólk í fíling.

Meðlimir Rúbíkó eru:
Hrund Ósk Árnadóttir - söngur.
Egill Antonsson - hljómborð.
Birgir Baldursson - trommur.
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi.
Birkir Rafn Gíslason - gítar.

Eðvarð Lárusson leysti þó Birki af í þetta skiptið.

Rúbíkó verður næst með tónleika á Hressó þann 25. ágúst.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker