8. maí 2006

Kana Rósa

Steve Vai að láta gítarinn "tala", Dave Lee Roth í fínu formi (fer í splitt og allt), allir í spandex (nauðsynlegt út af öllu hoppinu), allir með permanent (nema trommarinn).Verð að játa það að ég hlustaði MIKIÐ á þetta fyrir 15-20 árum .. (GISP!!!) á VINYL meira að segja til að byrja með ...


Hressandi gripur.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker