6. maí 2006

Blessuð blíðan ...

Þetta var nú aldeilis ljómandi dagur. Sól og sumarblíða. Talið í jazz með félögunum skömmu eftir hádegi. Heimsótti óléttu systur mína skömmu fyrir kvöldmat. Svo fór allt í steik... nautateik, hún var eðal.

Vonandi heldur þetta blíðviðri áfram að viðra sig.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker