11. júl. 2005

mp3 blog: Ella Fitzgerald - Sunshine Of Your Love

Jazzarar eru nú vanir að taka hin ýmsustu lög upp á sína arma. Ég hef þó ekki heyrt þessa útgáfu af Sunshine Of Your Love með Ellu Fitzgerald sem www.diddywah.blogspot.com birti um daginn.

Gamlir hippar og rokkarar sem og aðdáendur Eric Clapton ættu a.m.k. að þekkja slagarann.

Aðra útgáfu af "Sunshine of Your Love" má heyra á www.soul-sides.com

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker