Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
5. júl. 2005
Blár og allir litir regnbogans....
Strengirnir sem ég pantaði skiluðu sér í dag. Kominn tími á það. Annars bara almennt hösl og ræktin síðdegis. Fór á tónleika á Cafe Kulture í kvöld, Þóra Björk og co. Malus verður þar svo að viku liðinni. .... nú og .. tja ...!