12. júl. 2005

Malus á Café Kúltúre í kvöldMalus leikur ljúft jazzað popp, r&b, funk, jazz og sitthvað fleira á Kaffi Kúltúr (á Hverfisgötu, gegnt Þjóðleikhúsinu) þriðjudagskvöldið 12. júlí kl. 21:00.
(Í KVÖLD.....!)

Malus skipa:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - rafgítar
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi.

Aðgangseyrir er 700 kr.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker