
Malus leikur ljúft jazzað popp, r&b, funk, jazz og sitthvað fleira á Kaffi Kúltúr (á Hverfisgötu, gegnt Þjóðleikhúsinu) þriðjudagskvöldið 12. júlí kl. 21:00.
(Í KVÖLD.....!)
Malus skipa:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - rafgítar
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi.
Aðgangseyrir er 700 kr.