27. maí 2005

The EFI MP3 page

Frjálsspuna samtök evrópu, eru með mp3 síðu ef fólk vill tjékka á músík.

Annars fór ég á fína tónleika hjá Tríói Andrésar Þórs á Pravda í gærkvöldi. Eriq og Jói Ásm. spiluðu með honum. Sorglega fámennt. Svo væri líka almennt stemming fyrir því að bönd byrji að spila á auglýstum tíma. Held að það hvetji nú ekki fólk að þurfa að bíða í 1/2 tíma frá auglýstum tíma. Spyrjið bara Óla Palla. Ekki meira nöldur í bili. Bæ!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker