25. des. 2006

Papa gets a brand new bag

Þá er guðfaðir fönksins fallinn í valinn. James Brown (May 3, 1933 - December 25, 2006)

Ég sá kappann á tónleikum sem hann spilaði á í Laugardalhöllinni fyrir rúmum tveimur árum síðan. Var það hin ágætasta skemmtun, þótt ég leyfi mér að efast um að sýningin sú jafnist á við nokkuð af því sem hann gerði þegar hann var upp á sitt besta.

Ég tel James Brown hiklaust meðal áhrifavalda minna og minnist þess að hafa æft mig grimmt með disknum "The CD of JB" þegar ég var að ná tökum á bassanum hér á árum áður.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker