25. des. 2006

Jóla hvað...?!

Jæja... long time no bloggin'.

Það voru miklar annir í Desember svona eins og vera ber. 115% kennsla að venju (+jólatónleikar o.s.frv.) + spilerí og æfingar. Æft með Mönnum Ársins og Matta, svo voru Mennirnir og Nettettinn með sitt hvort giggið. Svo þetta venjulega, klára að finna/kaupa jólagjafir og svona.
Þannig að nú er bara mjög vel þegið að slappa af og láta hugsa um sig.

Annars er kominn inn slatti af myndum á Flickr síðuna mína.

T.a.m. frá afmælisveislu Arnars Freys frænda míns, en hann varð einmitt 3 ára í gær, til hamingju með það!

Frá: Tónleikum Laser á Rósenberg.

Frá: Útgáfutónleikum Jóels Pálssonar á Domo Bar.

Matti, Jóel & Valdi @ Domo Bar
Laser @ Café Rósenberg
The life of the party!


Ég vona að þið eigið góð og afslöppuð jól. Glædelig jul!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker