6. des. 2006

Fætur

Ég fann fyrir fæti ófædds barns míns í kvöld.
Magnað.

Vorum annars í mæðraskoðun í morgun. Sice er gengin 29 vikur + 3 dagar. Allt í fínu lagi. Maður biður ekki um meira en það.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker