8. okt. 2005

Idol supersized

Var að koma frá sys þar sem við gláptum Ædolið. Má brosa að þessu. Set þó spurningamerki við sumt af því sem sýnt er í þættinum. Var líka að frétta að Stöð Tvö ætli að mjólka þetta fram á vorið...! Hlýtur að vera að selja... spurning hvort þeim takist að halda áhorfi. Hmmm.. who gives a ****!

Sá einnig Supersize Me. Alveg eitt ár síðan síðast. Álíka sjokkerandi.
Þar sem ég er búinn að vera að éta lambalæri frá því á þriðjudag þá er svolítið freistandi að taka kjötfría viku í næstu viku! Meira grænmeti og ávexti.... sakar aldrei!Best að bjóða upp á FEITANN ZIP Mc-Funker af því tilefni...!

(Download) Mc Funker

Næringarinnihald:

Fat Dancer - John Scofield - Bar Talk
Fat Mama - Herbie Hancock - Fat Albert Rotunda
Fat Albert Rotunda - Herbie Hancock - Fat Albert Rotunda
Fat Time - Miles Davis - The Man With The Horn
Fat - Violent Femmes - 3
Fat Lip - John Scofield - Time On My Hands
Fat Judy - John Patton - Heroes Of The Hammond : So Blue So Funky
Fat Cat - Alain Caron - Rhythm N' Jazz

bonus (detox): Fat Controller - Squarepusher - Hard Normal Daddy

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker