23. nóv. 2004

Dyrhólaey

Langt síðan ég hef farið út í Dyrhólaey. En í morgun var æfing hjá Tríói Sigga R (eitt af fjölmörgum tríóum ;) ...! Svo heim að símast í smá stund ... plögga og skipuleggja æfingar .. svo var það ræktin. Kom við í Tónastöðinni, þeir ætla að tékka á þessum Lakland fyrir mig. Svo er bara búið að liggja yfir Doors pakkanum, (ásamt öðrum tilfallandi heimilisstörfum) stefnir í æfingu hjá The Doors Tribute Band á sunnudaginn. Svo fékk ég tímaplanið fyrir Kringlu-giggin okkar Sjonna (= Dúettin Augnablik) í dag. 13 gigg í desember. Það fyrsta á laugardaginn (sem er reyndar í nóvember, tek orð mín til baka).

Ú je !

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker