21. nóv. 2004

1

Við eigum afmæli í dag.
Fórum á Argentínu Steikhús af tilefninu.

Matseðillinn/menu:

Snöggsteikt risahörpuskel á fennel Risotto með epla og vermút froðu
Seared giant scallops on fennel risotto with apple and vermouth foam

Nauta Carpaccio með ólífuolíu, sítrónu og parmesan
Beef Carpaccio with olive oil, lemon and parmesan

Grilluð nautalund 200 gr. með bakaðri kartöflu og litríku salati
Grilled beef tenderloin 200gr. with baked potato and salad

Heit Valrhona súkkulaðiterta með blautum kjarna borin fram með ís
Warm valrhona chokolate cake with liquid center, served with ice cream


Gjörsamlega klikkað. Frábær matur og þjónusta. Jólastemmingin var hinsvegar ekki nauðsynlega... en fór eiginlega hringinn. Brill.


Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker