
Þá er heimasíða Hjálmanna loksins orðin opinber. Flott síða hjá drengjunum. Tékk it out.

Gaman að segja frá því að það má finna upptökur frá tónleikum Hjálmanna á Rás 2, sem voru í beinni útsendingu í Popplandi á Rás 2 þann 27. ágúst 2004. En ykkar einlægur var þá einmitt að aðstoða Hjálma í bassadeildinni.
