4. okt. 2004

!

Voðalega líða þessa helgar hratt.
Hvað þá á jazzhátíð.
Ég skellti mér á Auto Reverse föstudaginn. Hressilegurstu tónleikarnir sem ég fór á á þessari hátíð, sennilega þeir skemmtilegustu líka. Flott band.

Á laugardaginn stóð ég við loforð og passaði frænda minn. Gaman að því.

Er að hlusta núna á diskana sem ég pantaði frá the Jazzloft. Vantaði reyndar einn! Bömmer.
Þessir skiluðu sér:

Human Feel - Speak to It
Theo Bleckmann - Origami
Chris Speed - Emit
Brad Shepik - The Well.

Stuð.

Komment frá nemanda í dag: "það vantar ekkert nema eldinn" .. þegar ég var að reyna að láta hann (nemandan) skilja áttundaparta og þagnir.

Hresst!!

Lifið heil.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker