12. okt. 2004

5/4

Mér er ekki stætt á öðru en að minna á að Jazzþátturinn Fimm fjórðu hefur hafið göngu sína að nýju á Rás 1 ríkisútvarpsins. Svo er þessi snilldar möguleiki á ruv vefnum, að hlusta á liðna dagskrá. Ég er núna að hlusta á þáttinn sem var á síðast liðinn föstudag. Vantar að það sé hægt að hlusta á þáttinn Lifandi blús hjá Halldóri Bragasyni.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker