26. mar. 2004

Stutt í spunann!

God dag!

Alltaf er jafn súrt að sofa vel og vandlega eftir heila viku af of litlum svefni.. en svona er þetta..! Maður verður að reyna að hressa sig við.. fyrir tónleikana í kvöld.. Ung Jazz á Hótel Borg..!

Á morgun er svo NEF jam .. ég kem með 1 atriði (slightly) undirbúið, magnaður dúett það!

Annars bara stuð!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker