20. mar. 2004

*geisp*

Ekki var nú sofið yfir sig hér í foreldrahúsum.. ég svaf í stofunni sökum fjölmennis (systir mín og sonur hennar).. sem þýðir það að bróðir minn (soon to be teenager) vildi fá að sjá sjónvarpið kl. 8:30 .. ekki alveg að dansa við þá hugmynd..!
Þannig að hressleikinn ræður ríkjum..

Svo lenti ég í ungbarnagæslu .. no problem .. þar til gaurinn fór að gráta .. best að prufa að strömma gítarinn .. já.. virkaði í nokkrar mín ... en hey maður keppir ekki lengi við brjóst.. rokk er gott, en án brjósta.. varla!

hehe..! Fann þennan gaur, hér eru hans útgáfur af t.d. Havona og Palladium.. !! Alltaf frískandi að fá samanburð..!

En talandi um frískleika .. skattframtalið 2004!! YEAH!!

En meira kaffi meira gaman...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker