18. jan. 2004

Jæja ekki er maður nú dauður... bloggskorturinn stafar af internet leysi á mínu heimili.. jamm svona er maður skrýtinn...! Annars er Sice farin til síns heima í bili. Kemur aftur eftir um 3 vikur.
Ég er þessa dagana að æfa fyrir söngkeppni MR, sem verður á NASA að ég held næsta fimmtudag. Egill, Siggi og Kristinn skipa restina af bandinu. Alltaf hressandi að spila með drengjunum.
Kíkti á Grand Rokk í gær og sá þar hið ágætasta Red Hot Chili Peppers cover band.. sérstaklega stóð Pétur bassaleikari sig vel.. gaman að því...!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker