28. feb. 2007

Drengur

Jámm, þá hefur frumburðurinn komist í heiminn. Það gerðist kl. 13:24 í dag. Uppskurðurinn gekk bara mjög vel og allir við góða heilsu. Strákur náði að hreinsa lungun sjálfur þannig að við fengum hann fljótlega í hendurnar.

DSC_0070

Þannig að við erum afskaplega sátt við lífið og tilveruna.

Hérna eru svo nokkrar myndir: http://www.flickr.com/photos/siggidori/sets/72157594562760059/

DSC_0074

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker