Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
28. feb. 2007
Drengur
Jámm, þá hefur frumburðurinn komist í heiminn. Það gerðist kl. 13:24 í dag. Uppskurðurinn gekk bara mjög vel og allir við góða heilsu. Strákur náði að hreinsa lungun sjálfur þannig að við fengum hann fljótlega í hendurnar.
Þannig að við erum afskaplega sátt við lífið og tilveruna.