6. mar. 2005

Sunday night prayer meeting ???

Þar sem ég hef verið ansi ópersónulegur hér á þessu auma bloggi seinustu vikur þá ætla ég að deila með ykkur því sem ég gerði í dag.
Here goes:
Vaknaði fyrir kl. 10:00, fór í verslunarleiðangur, á kaffihús, versla meira, spila í gospel messu, borða, spila í annari gospel messu. .... já svona sirka bát.

Spilaði í tveimur gospelmessum á (þessum) æskulýðsdegi kirkjunar á Suðurnesjum. Með mér spiluðu Steinar Guðmundsson og Erik Qvick.

Ég fann mér og keypti (m.a.) nýjan geisladisk sem inniheldur nýjar og eldri upptökur af íslensum tvísöngslögum. Tvísöngur: Íslensk fjölröddun í fimm aldir. Athyglisvert... er ekki hægt að nýta þennan tónlistararf eitthvað.

Annars hefur maður verið að reyna að hnoða saman einhverju nýju efni fyrir komandi Múla gigg. Tekur alltaf tíma, en vissulega gaman.

Góðar stundir og lifið heil.

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker