29. jan. 2007

Flickr



1. Church on a hill, 2. Long shadows

Þarna má sjá tvær af myndunum mínum, sem hafa náð inn á svo kallaða "Intressingness" og/eða "Explore" síðu(r) hjá Flickr. Flickr mælir "vinsældir" myndana eftir kúnstarinnar reglum og myndirnar mínar komust sem sagt (a.m.k.) inn á Explore top 500, sem þýðir að þær voru inni á þeim lista á einhverjum tímapunkti. Ekkert svo ýkja merkilegt í sjálfu sér, en engu að síður gaman að nördast í þessu.

Þessi mynd hér, hefur einnig stoppað stuttlega á þessum lista.

Hér má svo sjá safn þeirra mynda minna sem þykja hvað "mest atyglisverðar/vinsælar", nú eða sjá settið hér.



Meira á flickrinu mínu:

Yfirlitsmynd.
Albúmin/möppurnar/settin.
Myndir annara sem ég hef merkt sem "favorites".

Gaman að þessu...

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker