21. des. 2005

Malus á Pravda
Hljómsveitin Malus leikur á "Pravda - Club / Bar", Austurstræti 22 fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. desember.

Tónleikarnir verða frá 21:30 á fimmtudeginum og 21:00 á föstudeginum.

AÐGANGUR ER ÓKEYPIS.

Malus skipa:

Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - rafgítar
Sigurdór Guðmundsson - rafbassi

Eðal popp, blús og jazz ásamt ljúfri jólastemmingu.
Hvernig væri að setjast niður og slaka á með öl í hönd í góðum fíling.

Vonumst til að sjá sem flesta í jólaskapi.Hlusta á Malus: The Way It Is - Malus

Fara á: http://pravda.is/

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker