21. jún. 2004

hmm! Best að skrifa eitthvað svo fólk hætti ekki að lesa bloggið!

Fór ekki í útilegu um helgina, ég fór hinsvegar í útilegu heimsókn, þar sem var grillað, sungið, brugðið á leik og allskonar!

Nú annars byrjaði hlustunar djobbið í morgun SNEMMA!! Maður ræsti sig 05:50 og svo var mæting í FÍH 06:30, mannskapurinn skreið inn tuttugu mínútum síðar, svo far talið í kl. 07:00. Hlustað á útvarp og skráð niður af samvisku. Óje...! Hmmm!!

Ræktin varð ekki út undan þrátt fyrir árrisulheitin, svo er mega CD brennsla heimavið um þessar mundir, en dönsku drengirnir fá sendingu með tónlist okkar Sigga R, fljótlega, svo að allt sé nú hresst!

Góðar stundir!

Bloggsafn

Um mig / about me

Myndin mín
Bass player, father, husband, band member, musician, son, brother, hobby photographer, friend, coffee drinker,
    eXTReMe Tracker