
Esbjörn Svensson - NASA, Reykjavík, Iceland
Originally uploaded by Siggidóri
Sænski jazzpíanistinn Esbjörn Svensson lést í gær 44. ára að aldri er hann var við köfun við eyjun Ingarö fyrir utan Stokkhólm í Svíþjóð.
Ég náði þessari mynd (hér að ofan) af honum þegar ég fór á tónleika E.S.T. á Listahátíð Reykjavíkur árið 2007.