Hljómsveitin Malus mun spila á Búðarkletti föstudaginn 24. júni n.k.
Tónleikarnir hefjast kl. 22:30.
Fögnum miðsumri, Jónsmessu, og bara öllu... og röltum á "Klettinn"
Flott tjaldstæði í Borgarnesi og nágrenni, þannig að það er enginn afsökun... ;)
Meira síðar..!