Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
30. mar. 2005
Skonrokk á jazzklúbbnum Múlanum fimmtudaginn 31. mars, kl. 21:00
Hljómsveitin Skonrokk leikur á Jazzklúbbnum Múlanum á Hótel Borg fimmtudaginn 31. mars. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og er aðgangseyrir 1000 kr. Skonrokk leikur frumsamda jazztónlist þar sem ýmsum straumum og stefnum bregður fyrir.
Ívar Guðmundsson: trompet Óskar Guðjónsson: saxófónn Sigurður Þór Rögnvaldsson: gítar Sigurdór Guðmundsson: bassi Jóhann Hjörleifsson: trommur