30. mar. 2005

Hlaupanótan



Maður var ekki í amalegum félagsskap í þættinum Hlaupanótunni sem var á RÚV í dag. AlasNoAxis, Claude Debussy og Pierre Boulez, nú já og Amalgam. Amalgam deilir þarna tengli dagsins ásamt Winter&Winter.



Hlusta má á herlegheitin.



Annars minni ég á tónleika Skonrokks á Múlanum annað kvöld.

Sjáumst!