...var bara fín. Við fórum í matarboð til á föstudagskvöldið, góður matur og félagsskapur, spjallað og spilað. Alltaf ágæt öðru hvoru.
Á laugardaginn gerðist ég, við annan mann, svo frægur að líta inn á ball með Milljónamæringunum á Broadway eftir að ég rakst á nokkra boðsmiða í 10/11. Orðiðn nokkur ár síðan maður fór á dansleik með þeim heiðursmönnum. Hressandi.
Á sunnudeginum var ég aðalega að nördast í skanner og Acrobat dóti.
Lifi nördismi.
iTunes: Round - Public Image Ltd. - Album