Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
7. feb. 2005
Ferðafélagi.
Fékk aldrei þessu vant ferðafélaga á leið minni til vinnu í dag... og reyndar heim líka. Svo sem ekki í frásögur færandi, nema fyrir það að vera hin ágætasta tilbreyting frá hinu.