6. des. 2006

Veggjakrot.

Einhver skrifaði á vegg eitt sinn: "Clapton is God!", sem er ekkert verri skýring en hver önnur svo sem.
Nýjir tímar og nýtt krot. Er sannleikans að vitja á vegg í Hafnarfirði?