Skonrokk
Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
6. des. 2006
Fætur
Ég fann fyrir fæti ófædds barns míns í kvöld.
Magnað.
Vorum annars í mæðraskoðun í morgun. Sice er gengin 29 vikur + 3 dagar. Allt í fínu lagi. Maður biður ekki um meira en það.
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu