13. sep. 2006

Sérhver dagur er núðla.

Jæja, þá er kennslan komin á fulla ferð. Er að kenna í Reykjanesbæ og í Mosfellsbæ líkt og í fyrra. 24 nemendur + tvö samspil. Nóg að gera.