1. mar. 2006

Starfsdagar

Fór á athyglisverðann fyrirlestur um prófdæmingar í morgunn. Skiptar skoðanir á því hvað er rétt í þessum efnum. Mikilvægt þó að menn (kennarar) ræði þetta sín á milli.

Meira um prófdæmingar á http://www.profanefnd.is/