27. mar. 2006

Já maður ... !

Bara allt fínt að frétta .... Fyrir utan fasta vinnu þá hefur tíminn að mestu farið í æfingar fyrir stigspróf hjá hinum og þessum. Einnig er verið að undirbúa atriði sem verður að líkindum flutt á Söngkeppni Framhaldsskólanna. Meira um það síðar.