Skonrokk
Music, photos and everyday life + dash of random stuff.
12. feb. 2006
Borða
Fórum út að borða á
Tapas Barnum
.
Alveg prýðilegt.
Fengum okkur
Tapas nautabanans
Nautalundir, lambalundir, kjúklingalundir,
grísahnakki og humarhalar.
Borið fram á salati með bakaðri kartöflu og Alioli.
Er þetta ekki fjölbreytt mataræði?
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu