12. sep. 2005

*geisp*

Ekki náði ég í tæka tíð fyrir tónleikana sem ég var að röfla um hér fyrir neðan. Spurning hvort maður ná í þá á miðvikudaginn í Garðabænum!? Aldrei að vita!