við umheiminn næstu daga. Eða a.m.k. hinu víðfemna alheimsneti. Býst ekki við að sjá rafpósta né önnur skila boð í amk nokkra daga. Ef ekki nokkrar vikur.
Við Sice erum nánast gjörsamlega flutt í Dísaborgirnar. Bara smá drasl eftir úr kjallaranum í Skeiðarvoginum. Svo þarf að þrífa holuna líka.
Annars förum við til Danmerkur 23. júlí og verðum til 31.
Malus mun dunda sér við upptökur á mánudaginn er ég best veit, svo verða tónleikar á Hressó fimmtudaginn 21. og svo aftur sunnudaginn 31. (verslunarmannahelgi). Frítt verður inn.
Sjáumst síðar.