Tónleikarnir hefjast kl 22:30.
Malus verður í ljúfri stemmingu framan af kvöldi en bregður sér svo í groove gírinn. Jazzað popp, funk, r&b, jazz og blús verður í hávegum haft.
Tónlist eftir t.a.m. Sting, Stevie Wonder, George Michael.
Lög þekkt í flutningi: Soundgarden, Dionne Warwick, Marvin Gaye, Björk, Erykah Badu, Simply Red, Bruce Hornsby, Chet Baker, o.fl., o.fl.!
Malus skipa:
Ása Bjarnadóttir - söngur
Birgir Baldursson - trommur
Sigurður Rögnvaldsson - gítar
Sigurdór Guðmundsson - bassi
Aðgangseyrir er 1000 kr.
Vonandi sér maður sem flesta í góðum fíling.