7. maí 2005

Próf

Nemendur mínir þreyttu próf í gær. Velflestir reyndu við 1. stigið. Meðaltals einkunn hjá þeim sem tóku 1. stig var 87,4 (hæðsta var 96.0). Meðaltalið í heildina var 86,7.
Einn tók 3. stigið, einn 2. stig og einn tók árspróf.

Árangurinn í fyrra.